Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

Home Umræður Umræður Almennt Olli búinn með 100 tindana. Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

#51741
Sissi
Moderator

Til hamingju með þetta glæsilega mission og afmælið. Þú ert klikkaður og gerður úr einhverju allt öðru en við hinir (kevlar, karboni og kjarnorku – k-in þrjú myndi Umferðar Einar eflaust segja)

Congrats, ótrúleg harka.

Sissi