Re: svar: Nytt lím undir skinn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nytt lím undir skinn Re: svar: Nytt lím undir skinn

#53378
1506774169
Meðlimur

Ég mæli með að þið talið við skíðaspaðann í Everest, hann hefur þjónustað skíði hjá mér og er vel að sér í þessum efnum, ég man því miður ekki hvað hann heitir en spurjið bara um skíðasérfræðinginn, þá vita þau hvern er verið að spyrja um.