Re: svar: Nytt lím undir skinn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nytt lím undir skinn Re: svar: Nytt lím undir skinn

#53376
Steinar Sig.
Meðlimur

Pomoca minnir mig að það heiti. Selt í túpum í Everest. Þeir ættu líka að geta sett þetta á fyrir þig ef þú vilt. Mjög gott að ná gamla líminu af með hitaspaða sem er til þar. Líklega vonlaust að losna við gamla límið með öðrum hætti.