Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Nýr leiðarvísir fyrir Stardal Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

#51406
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Minni á að Gerðubergs leiðarvísirinn er þarna á vefsíðunni líka.
Það er einnig frábært klifursvæði, sérstaklega fyrir þá sem eru komnir upp úr rásholunum í dótaklifrinu.
Ekki sérlega byrjendavænt svæði en frábært öngvu að síður.