Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir… Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

#51778
1908803629
Participant

Þetta er mjög góð umræða, og akkúrat um það sem ég áttaði mig á að vantaði inn í könnuninuna.

Þ.e. fyrir hverja er Ísalp og hvað er hardcore fjallamennska?

Það virðast vera jafn margar útgáfur af lýsingum og félagsmenn eru margir… eða hvað?

Nú sprengjum við skala í umræðuþræðum og tjáum okkur um þetta!