Re: svar: Nauðsynlegt fyrir Telemarkhelgina

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nauðsynlegt fyrir Telemarkhelgina Re: svar: Nauðsynlegt fyrir Telemarkhelgina

#51216
2109773419
Meðlimur

Einnig mundi ég telja að nauðsynlegt væri fyrir Telemarkhelgina að fólk mundi skrá sig á festivalið hér á vefnum.
Svona til þess að matar og skemmtinefndin sjái ca hvað margir ætla að mæta á svæðið.

-steinar-