Re: svar: Myndir af Telemarkhelginni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Myndir af Telemarkhelginni Re: svar: Myndir af Telemarkhelginni

#51291
1410693309
Meðlimur

Já, Gauti minn. Það er auðvitað þitt mál ef þú sporðrennir öllu sem lögfræðingar segja þér. Þér til hróss verður hins vegar að viðurkennast að þú varst ótvírætt efnilegastur allra keppanda.

Það kom mér hins vegar meira á óvart að TAT-arararar skyldu guggna á fjallarallinu eftir fjálglegar yfirlýsingar yfir borðum kvöldið áður. Ja, þetta unga fólk sem þekkir ekki annað en gerviefni, fingravettlinga og hverfur svo frá við smá skafrenning …

Þetta var annars hið besta mót fyrir nokkuð mörg atriði í dómgæslu sem verða látin liggja milli hluta. Maturinn var til sérstakrar fyrirmyndar.