Re: svar: Mont Blanc

Home Umræður Umræður Almennt Mont Blanc Re: svar: Mont Blanc

#48743
jafetbjarkar
Keymaster

Kærar þakkir fyrir góð ráð, ábendingar og e-mailið hjá Gregory. Við erum búin (bættist í hópinn) að vera lesa okkur til og fá upplýs. hjá ferðafyrirtækjum úti en það er alltaf gott að heyra reynslusögur frá öðrum ferðalöngum. Sýnist sem svo að við séum komin á þá skoðun að leiðsögumaður sé bara málið. Höfum heldur ekki endalausan tíma þarna og það er nú alltaf gott að hafa einhvern staðkunnugan með.
Ein ferðaskrifstofukona sagði að frá ca. 15.júní til 15.júlí myndu líklega vera bestu aðstæður á fjallinu þrátt fyrir að það væri ekki high season þá, þannig að þetta lítur bara vel út:)

Góða ferð Ingvar og co!

Kveðja, Halla