Re: svar: Mont Blanc

Home Umræður Umræður Almennt Mont Blanc Re: svar: Mont Blanc

#48740
2502614709
Participant

Hæ, Mt.Blanc er 4.807 er að fara við 3ja mann og með gæt. Yfirleitt hefur verið talið betra að fara í júlí eða ágúst en vegna minnkandi snjóa skilst mér að lok júní sé fínn tími + minna af fólki. Ég var mikið að velta þessu með gætinn fyrir mér en ég er með unglinginn minn með svo það var auðvelt að ákveða að hafa gæt. Þetta fjall hefur tekið flest líf, eitthvað um 1000 manns þannig að full virðing er áskilin. Jökull Bergmann benti mér á vin sinn Gregory franskur náungi sem talar íslensku, hitti hann um daginn helv. fínn gaur netfangið hans er facong@oreka.com
Ég byrja á rötli 24 og reikna að vera á toppnum 26 eða 7.
Ég held að Rúnar ýki þetta aðeins en maður verður að fara í hæðar aðlöðun og fara svo bara nógu hægt. Góða ferð!