Re: svar: Mix-Boltasjóður

Home Umræður Umræður Almennt Mix-Boltasjóður Re: svar: Mix-Boltasjóður

#53072
Björk
Participant

Á síðasta stjórnarfundi Ísalp var ákveðið að veita 25.000 króna styrk í „mixboltasjóðinn“. Það er ósk okkar að þessi sjóður verði til uppbyggingar á mixklifri á Íslandi.

Með framlagi okkar í sjóðinn hvetjum við til þess að sett verði upp fjölbreytt úrval mixleiða og að uppbyggingunni verð beint að Múlafjalli fyrst um sinn.