Re: svar: Mikilvæg lesning…….

Home Umræður Umræður Almennt Mikilvæg lesning……. Re: svar: Mikilvæg lesning…….

#50830
Jokull
Meðlimur

Við þett má svo bæta að tíðnin í gömlum ýlum td Ortovox F1 og náttúrlega gamla F2 (skamm skamm ef þið eruð enn með steingerfing sem líftryggingu) breytist eða víkkar með tímanum sem gerir það að verkum að nýjustu ofurtölvu ýlarnir greina þá ekki þar sem þeir eru stilltir mjög nákvæmlega inn á sína 457 kHz tíðni.
Þannig að áður en haldið er á fjöll er best að prófa hvort allir ýlarnir í hópnum greini hvorn annann bæði í sendingu og á móttöku því oft gera þeir bara annað hvort ef eitthvað af ofangreindum vandamálum er á ferðinni.

PS: Hér í Skíðadal kyngir niður púðri……..

JB