Re: svar: Leyndardómar klifursins

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bouldersvæði í Bjarnarfirði Re: svar: Leyndardómar klifursins

#48884
2003793739
Meðlimur

Hjalti R. G. og Björn B. vita allt um Bjarnarfjörð á Ströndum og mæla hiklaust með því. Sjálfur hef ég ekki komið þangað.

Ég spjallaði við Björn B. um daginn sem fann ásamt Stebba S. S. risa hnullunga aðeins vestar en aðkoman undir Vestrahorni sem væri tilvalið til að kíkja á. Hann talaði um stæstu bouldersteina á Íslandi.

Endilega að fá líka umræðu um þessa ,,Grindavíkur kletta“. Eru þeir of lágir eða?

Kv
Halli