Re: svar: Laumuklifrarar ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Laumuklifrarar ? Re: svar: Laumuklifrarar ?

#52219
Skabbi
Participant

Ég spyr nú bara samt:

Hvað er hrútsjárn og af hverju þarf maður að hafa áhyggjur ef það brotnar? Vona að mín hrútsjárn séu úr hertu stáli, ekki vill ég þurfa að hafa áhyggjur af því að það brotni í tæpri leiðslu.

Einn áhyggjufullur

PS. Það er gaman að sjá nöfn á spjallinu sem eru ekki alveg hversdags. Hvet fleiri laumupúka að gefa sig fram og segja af förum sínum, sléttum sem óslettum.

Allez!

Skabbi