Re: svar: Klifurhúsið í stærra húsnæði

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurhúsið í stærra húsnæði Re: svar: Klifurhúsið í stærra húsnæði

#53362
0506824479
Meðlimur

Athiglisverð grein um rafstöðvarhúsið.
Ef mig minnir rétt þá er ástæðan fyrir því að það sé ekki búið að rífa það er að það er asbest klætt og mengunin sem myndi fylgja niðurrifinu myndi líklega drepa lífríki Elliðaáa.

Ef ég skil rétt þá er það sama ástæða fyrir því að það standi autt og hefur staðið autt í mörg mörg ár, en það er að húsið er talið heilsuspillandi útaf asbestinu.

Hvernig Reykjavíkurborg ætlar að breyta þessu er ég ekki viss.

kveðja

Doddi