Re: svar: Klifur í Lúx

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifur í Lúx Re: svar: Klifur í Lúx

#51417
1410693309
Meðlimur

Kærar þakkir fyrir þetta. Hér er sól og 25 stiga hiti dag eftir dag svo að inniklifrið heillar lítið í augnablikinu. Berdorf virðist vera aðalstaðurinn. Væntanlega best að sækja um nauðsynleg leyfi og setja í eina leið.