Re: svar: keppni

Home Umræður Umræður Almennt Hnjúkurinn 2:53:36 Re: svar: keppni

#48981
0405614209
Participant

Þá er það ákveðið: Það verður Hnúksmeistarakeppni vorið 2005. Menn og konur hafa tíma til vors að komast í keppnisform. Stjórnin sest yfir þetta á næsta fundi og reynir að splæsa saman tillögum að keppnisreglum.

Það er t.d. hægt að merkja/flagga leiðina þannig að þó að það sé þokuspá þá er samt hægt að keppa. Svo mætti setja mannskap við sprungur (ef einhverjar eru) og því minni hætta á ferðum.

Nánari fréttir/upplýsingar birtar eftir næsta stjórnarfund.

Minnum jafnframt á dagskrárliði og hvetjum menn til þátttöku. Ísinn er ekki langt undan og það fer hver að verða síðastur að koma sér í form.

Kveðja
Halldór formaður