Re: svar: Íslandsmótið í Boulder

Home Umræður Umræður Klettaklifur Íslandsmótið í Boulder Re: svar: Íslandsmótið í Boulder

#48636
0704685149
Meðlimur

Til þess að losna við svona púka-komment eins og frá mér þá er auðvita best að setja strax inn skýrar reglur um hver má keppa og hver ekki. (Eða loka fyrir aðganginn minn á ISALP).
Í stað þess að auglýsa keppnisréttinn það loðið, sem virðist vera gert til að ekki að styggja neinn og virðast leyfa öllum að vera með. En vera samt með höft en vita samt að aðilum sem eru ekki í félaginu en eru samt góðir í klifri og þið munduð vilja fá til að keppa!!! Þannig lítur þetta út í mínum augum.
Þetta er fámenn íþrótt á Íslandi og þið eigið hrós fyrir að halda í henni lífi hér á landi. Klifurhúsið er frábært framtak af ykkar hálfu. En þið hafið ekki efni á því að byggja múra í kringum ykkur.
Það er mín skoðun.
kveðja
Bassi