Re: svar: Ískönnunarflug stendur nú yfir

Home Umræður Umræður Almennt Ískönnunarflug stendur nú yfir Re: svar: Ískönnunarflug stendur nú yfir

#51022
2002773689
Meðlimur

Ég hef ekki séð spýjur á þessu svæði nýlega, í gær var kalt og snjórinn orðinn slatta unninn. Auk þess heftur grynnkað talsvert á snjónum. Veit að það fóru samt flóð víða um Eyjafjörð dagana fyrir helgi.