Re: svar: Ísklifurfestivali frestað

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivali frestað Re: svar: Ísklifurfestivali frestað

#47743
0309673729
Participant

Ég er á því að við ættum að halda okkur við þessa dagsetningu áfram, þeas. síðustu helgina í febrúar. Þetta er jú í fyrsta skipti síðan við byrjuðum sem ekki er hægt að halda festivalið nokkurnstaðar á landinu vegna ísleysis og veðurs. Við ættum hinsvegar kannski að hafa marga staði í sigtinu í einu og ekki taka ákvörðun stað fyrr en með nokkurra daga fyrirvara.

Að sjálfsögðu eigum við einnig að reyna að hafa fjölmennar ísklifurferðir á öðrum tímum þangað sem fólk vill fara.