Re: svar: ísaxir

Home Umræður Umræður Keypt & selt ísaxir Re: svar: ísaxir

#51850

Þessir fetlar frá BD heita Lockdown og eru nokkuð góðir. Örugglega hægt að kaupa þá á netinu.

Svo eru til ágætis axir frá Grivel sem heita Alp wing og eru ekki ósvipaðar Simond Naja.

Annars hef ég séð Naja í fetlalausri útgáfu. Minnir að hillujárn og teppateip hafi komið þar við sögu.

kv. Ági