Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður þessa dagana Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa

#51906
0111823999
Meðlimur

Á korti LMÍ 1:100000 eru bæði örnefnin Tindur og Einbúi en á sitthvorum staðnum.
Tindur rétt norðan við Tindafjöll en Einbúi (749mys) nokkuð vestar.
Gaman væri að vita um hvorn klettinn er verið að ræða hér.
kv Helga María