Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ís-helgin-aðstæður Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

#53274
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Fljótshlíðin varð fyrir valinu í dag hjá mér, Viðari Gumma Tómasar og Viktori.
Fórum „álið er málið“ í Þórólfsárgili og kíktum svo á Marðarárgljúfur líka.
Leiðir almennt nokkuð þunnar… en promising!

Flott svæði þarna innfrá.

Hvernig er Eilífsdalur?

Freysi