Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ís-helgin-aðstæður Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

#53273
2806763069
Meðlimur

Jæja, allir að segja frá aðstæðum eftir ferðir helgarinnar!

Munið að maður gerir ekki neitt fyrir ekki neinn sem gerir ekki neitt fyrir ekki neinn.

Annars hef ég ekki margt að segja að svo komnu máli. Þær línur sem á annað borð eru feitar í góðum aðstæðum eru alveg að detta inn og það eru enn túrhestar og ís á Sólheimajökli.

kv.
Softarinn – fer hratt harðnandi – eins og vatnið!