Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hverjir þekkja til ISM? Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

#52002
0703784699
Meðlimur

pápi, pabbi eða eitthvað annað (kannski var pabbi hans alger pappakassi?)….ekki alveg viss hvað ég ætlaði að skrifa þarna en held að Ívar hafi rekið sögu fjallamanna það vel að maður reynir ekki að bæta um betur heldur fari frekar og nái sér í eintak af Bordman-Tasker Omnibus of Mountaineering til lestrar. Ævisaga Gullich og Hvíta Köngulóin ættu síðan að vera skyldulesning f. hvern þann sem telur sig klifrara,

Svo er gaman að geta þess að höfundur Markúsarbiblíunnar (Extreme Alpinism) og Kiss or Kill (þeas Mark Twight) virðist hafa gefið klifur uppá bátinn, hvort heldur sem það sé aldur, kona, vísitölulíferni eða eitthvað annað sem greip þar inní,

kv.Himmi