Re: svar: Hvalfjörður/Hestgil

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvalfjörður/Hestgil Re: svar: Hvalfjörður/Hestgil

#50878
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Þetta var leinistaðurinn hanns Sigursteins Baldurssonar og fór hann allar augljósar línur þar að eigin sögn.

Klifraði tvær línur þarna einu sinni og hafði gaman af. Þetta rennur nú allt saman svo ég man nú ekki nákvæmlega hvaða línur það var.

Nú er heldur stittra að labba að þessu svæði eftir að vegurinn í sumarbústaðarlöndin kom.

kv.
Palli