Re: svar: Haukadalurinn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur 55° Re: svar: Haukadalurinn

#49339
1210853809
Meðlimur

Sælir Haukadalsfarar,

Smá vesen hjá mér, klifurfélaginn veikur og fer ekki með. Svo mig langaði að forvitnast hvort þið væruð margir og hvort möguleiki væri fyrir mig að fá að klifra með einhverjum ykkar, mjög leiðinlegt að þurfa að sitja heima !

kveðja,
Jósef