Re: svar: Grár skalli

Home Umræður Umræður Almennt Myndir í ársrit Ísalp Re: svar: Grár skalli

#51500
0801667969
Meðlimur

Spyr sömu spurningar og ævaforn Ívar. Frá Landnámi til okkar sem ýmist erum sköllóttir eða gráhærðir? (var nú sjálfur hárprúður í árdaga eins og Haraldur Hárfagri)

Skil ekki af hverju Kári hjá ÍE leggur ekki meir upp úr að finna skallagenið eins og fjölmiðlafárið var kringum elligenið sem hann?
Kannski maður verði aldraður að eilífu?

Kv. Árni Alf.