Re: svar: Glæpur á forsíðu ársritsins….

Home Umræður Umræður Almennt Glæpur á forsíðu ársritsins…. Re: svar: Glæpur á forsíðu ársritsins….

#51758
Ólafur
Participant

Aðal glæpurinn er náttúrulega að vera með einhverja skíðamynd framan á blaðinu! Er þetta ekki klifur- og fjallamennskuklúbbur en ekki e-ð skíðafélag? Verður forsíðumynd næsta rits af Góla í aprés-ski?

En myndin er flott….því er ekki að neita. Það vökna alltaf í manni augun þegar maður sér púður.

ó