Re: svar: Fjallaskíði

Home Umræður Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52365
0412805069
Meðlimur

Jæja,

Ég ákvað að kasta sprengju, en sagði þó: „þær eru þó sniðugar og vert að skoða þær“. Ekki er rétt að kalla það dauðadóm.

Ég hef samt ekki hitt nokkurn mann í ölpunum sem nota dynafit, enda ekki hitt mjög marga. Hins vegar hafa þeir fjallaleiðsögumenn sem ég hef hitt þar sagt að þeir noti einungis Fritschi. Þetta var það sem ég upplifði.

Það þarf ekkert að segja um gæði bindingana heldur meira um þau „trúarbrögð“ sem fyrirfinnast í öllu tækjasporti. Best er að velja það sem manni líst vel á.

Því segi ég eins og Ívar,

Góða skemmtun.

BO

P.s ég er nú ekki í ölpunum dags, daglega og því kannski ekki furða að ég hafi ekki hitt mann á dynafit.