Re: svar: Festivalið!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið! Re: svar: Festivalið!

#52501
0311783479
Meðlimur

Hae

Thar sem eg atti thvi midur ekki heimangengt thetta arid a Isfestival Isalp, tha brugdum vid tveir Isalparar i viking her i Bretlandi a thad rad a halda „ex-pat“ festival i Cairngorms thjodgardinum i Skotlandi. Vid Helgi Hall klifrudum finustu mix leid i Corie an Lochain a laugardaginn i „character building“ vedri, eins og monnum er tittraett um her. Frabaer dagur a fjollum og pint-inn thegar nidur var komid bragadist snokktum betur en hann gerdi tveimur vikum fyrr, er vid fostbraedur vorum a ferd a svipudum slodum.

I gaer tokumst vid a vid margmenni i Coire an Sneachda thar sem allir vildu miga a sama hjarn blettinn og forum tvaer lettar snjoklifurleidir. Bretar eru naegjusamir og fara ekki fram a meira en fol og tha keyra menn 300milur og leggja i hann.

Fyrirtaks helgi!

Gaman ad heyra ad Isfestivalid hafi tekist vel!

Kvedja
Halli

ps. luma kannske myndum vid taekifaeri.