Re: svar: Fallinn félagi

Home Umræður Umræður Almennt Fallinn félagi Re: svar: Fallinn félagi

#53093
Skabbi
Participant

Leitt er að heyra þegar einn af félögum okkar fellur frá á besta aldri.

Ég þekkti Salbjörgu ekki persónulega en við lestur gamalla ársrita fer ekki framhjá manni að þar var á ferð hörkudugleg stelpa sem vann mikið og óeigingjarnt starf í þágu klúbbsins um árabil.

Vinum og aðstandendum votta ég mína dýpstu samúð.

Skarphéðinn