Re: svar: Eyjafjöll í þokkalegum aðstæðum

Home Umræður Umræður Almennt Eyjafjöll í þokkalegum aðstæðum Re: svar: Eyjafjöll í þokkalegum aðstæðum

#50916
1610573719
Meðlimur

Eitt í viðbót. Í hvert einasta skipti sem ég hef verið að klifar þarna hafa verið miklir skruðningar og hrun í sjálfum fossinum. Við höfum nú verið svo einfaldir að við höfum litið á það sem eðlilegan hlut. Hins vegar er ekkert eðlilegt við það þegar hrunið fer að nálgast klifrarana.
Kveðja Olli