Re: svar: Ert þú næsta Stella í framboði?

Home Umræður Umræður Almennt Ert þú næsta Stella í framboði? Re: svar: Ert þú næsta Stella í framboði?

#53536
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Það eru liðin tvö ár síðan ég var körinn formaður Íslenska alpaklúbbsins og því þarf að kjósa um það embætti á komandi aðalfundi.

Ég hef fullan vilja til að starfa áfram fyrir ísalp og bíð mig þess vegna fram aftur til formanns.

Bestu kveðjur og sjáumst sem flest á aðalfundi.

Freyr Ingi