Re: svar: Ert þú næsta Stella í framboði?

Home Umræður Umræður Almennt Ert þú næsta Stella í framboði? Re: svar: Ert þú næsta Stella í framboði?

#53534
Páll Sveinsson
Participant

Gaman að þú skulir mynnast á framboð.

Reglum um framboð var breytt verulega á síðasta ári.
Gott væri að nýu lögin væru auglýst eða byrt á vef ÍSALP eins og stjórn lofaði á þessum „margmenna“ fundi þar sem þau voru samþykkt.

kv.
Palli