Re: svar: Eðal dry-tool mót

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eðal dry-tool mót Re: svar: Eðal dry-tool mót

#50269
1610573719
Meðlimur

Ég viðurkenni fúslega að þetta var mikið flottara heldur en ég hafði þorað að vona. Siggi Tommi og Robbi eiga svo sannarlega skilið mikinn heiður fyrir þetta ótrúlega óeigingjarna framtak sitt. Ég vona svo sannarlega að maður fái aðeins að ná að klóra í þetta með öxunum.
Kveða Olli