Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52724
0201753629
Meðlimur

Hér í Grænlandi er Brennivín ekki í samskonar vökvaformi brennivínið hans Gadd´s. Ekki er heldur hægt að segja að ísklifurtímabilinu hér sé að ljúka, einfaldlega því það byrjaði aldrei og varla örðu af ís að sjá, enn hinar mjög svo ákjósanlegu skíðaaðstæður eru að breytast hratt í læki og lón núna í fyrstu rigninguni frá því í nóvember.

kveðja frá Tasersuaq