Re: svar: Bratti og Tindfjallaskáli – tilmæli

Home Umræður Umræður Almennt Bratti og Tindfjallaskáli – tilmæli Re: svar: Bratti og Tindfjallaskáli – tilmæli

#47721
kgb
Participant

Mæli með að fólk verð að skrá sig í dagbók og taka gíróseðil í skálanum. Svo gæti klúbburinn áskilið sér rétt til að rukka þá sem ekki skrá sig þrefalt skálagjald. Það gæti virkað.
Það er auðvitað vinna sem fylgir því að rukka inn skálagjöld ef fólk stendur ekki skil á greiðslum. Það kom fram á aðalfundinum af það hafi lítið verið reynt að rukka. Nú svo má athuga hvort ekki er hægt að fá rukkunarfyrirtæki í málið :-) Greiðandi greiðir allan kostnað vegna þess.

Kveðja,
Kristján

ps. alveg opinn fyrir því að sitja í skálanefnd