Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

Home Umræður Umræður Almennt BANFF – fyrra kvöldið búið Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

#51487
Björk
Participant

Já þetta voru skemmtilegar myndir.
Gaman að sjá hvað sumir (Gadd) virðast vera vel styrktir til að gera alls konar dótarí (vitleysu). Fannst myndin samt stundum smá kjánaleg, „ÞETTA ER SKO ÓGEÐSLEGA HÆTTULEGT ÞETTA SEM VIÐ ERUM AÐ GERA“ og nógu oft fengið eitthvað fólk til að segja hvað þeir væru ruglaðir gaurar. En líklega voru þeir bara að reyna að koma því nógu vel til skila af hverju Gadd var að skíta á sig í 2 gr. ís:)

Allt fínar myndir engin svona langdregin og leiðinleg.

Skal mæta með reiðufé í kvöld.