Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

Home Umræður Umræður Almennt BANFF – fyrra kvöldið búið Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

#51485
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Alltaf gaman að mæta á BANFF. Samt eins og ég hafi séð þetta allt áður. Alltaf ein sem endar á „í mynningu“.

Þeir sem hafa ísklifrað fengu fyrir aurinn sinn. Horfa á Will var tóm snild. Sjá kallin reyna aftur og aftur brölta upp 2gr. jökulís og pissa í buxurnar af stressi var ótrúlegt. Hélt reyndar lengi að hljóðið hefði verið fixað það var svo ýkt.

kv.
Palli