Re: svar: Banff

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Banff

#51377
SkabbiSkabbi
Participant

Sælir

Það er erfitt að finna dagssetningu sem hentar öllum. Vonandi sjá þeir sem eru í prófum sér fært að líta upp frá bókunum eina eða tvær kvöldstundir.
Banff hefur alltaf verið seinnipart vetrar. Það hefur verið frekar mikið að gera hjá klúbbnum upp á síðkastið, þess vegna er Banff aðeins seinna á dagskránni en oft áður. Ástæða þess að fallið var frá þeirri hugmynd að hafa hátíðina í haust er sú að þá er farin af stað ný Banff hátíð úti og hefðum eiginlega misst af þessari.

mkei

Skabbi