Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52802
2502614709
Participant

Takk kærlega fyrir mig – ekki veitir af stuðningnum. Vegna góðrar aðsóknar verður myndin sýnd áfram. Netið er frábært tæki fyrir góðan boðskap t.d. hægt að senda póst á alla í vinnunni o.s.frv.!
Nýjasti Íslandsvinurinn Simon Yates er í ham – var í Skaftafelli í síðustu viku og Snæfellsnesi um helgina. Fyrirlestur um fjallaferðir og annað fallegt land í kvöld.

takk
ingvar

p.s. er að vinna í þessu fyrir norðan – væntanlega sýnd þar eftir helgi.