Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52801
Sissi
Moderator

Jæja, Dylan fans drifu sig í kvöld. Verð bara að óska þeim félögum til hamingju, verulega vel unnið og bráðskemmtilegt.

Halla hattinum mínum létt til vinstri (e. I tip my hat to you sir) fyrir því að Ingvar hafi nennt að vera með cameruna á lofti við öll þessi tækifæri, það er nefnilega voðalega auðvelt að gleyma henni bara ofan í poka þegar það er eitthvað aksjón.

Kúl!

Sissi