Re: svar: Ama Dablam

Home Umræður Umræður Almennt Ama Dablam Re: svar: Ama Dablam

#51651
0703784699
Meðlimur

Talaðu við Pak-man, en þeir voru með fullt af svona dóti sem er ekki f. venjulega menn að hafa vit á á ferðum þeirra um Pakistan síðasta sumar….

Svo veit ég að Leifur Örn notaðist við svona græju sem hann keypti í Safalanum og var súper ánægður með, en hann notaði það bara f. Ipod svo ég best viti. Má lesa allt um prófun á þeim búnaði í Útiveru (einhverju tímaritinu síðastliðið ár), en held að þú sért búinn að missa af honum út í hinn stóra heim…

Tel samt að þú þurfir ekki þann léttasta á markaðnum þar sem Base Camp mun vera þinn íverustaður lengst af, nema þú ætlir með maccann á toppinn,

En þetta er nú ekki svo dýrt meðan dollarinn er í lægstu lægðum,

kv.Gimp