Re: svar: Alpagráður

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur Re: svar: Alpagráður

#48078
AB
Participant

Iss, svona mórall… Ef það er einhverjum ofviða að læra nokkur gráðukerfi utanbókar þá er sígilt ráð að kaupa sér minnisblokk og bara nótera þetta hjá sér og taka með í klifurferðir svo viðkomandi muni örugglega hvað hann er að fara út í. Svo er bara að MUNA að beygja til hægri af Vesturlandsvegi til að fara austur, annars bara beint áfram.
Kv, Andri