Re: svar: Alpagráður

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur Re: svar: Alpagráður

#48086
2003793739
Meðlimur

Ég hef ekkert á móti alpagráðum og það væri gaman að kynna sér þær einhvern tíma, allavega myndi ég mæta á fjöldsamkomur um alpagráður hjá Ísalp.

Nú erum við að fara að gráða boulderleiðir í Klifurhúsinu. Andri viltu hafa eitthvað um það að segja. Hvort eigum við að nota Bandaríska kerfið eða Evrópska?

Sjáumst í Klifurhúsinu.