Re: svar: Afslættir Ísalp

Home Umræður Umræður Almennt Afslættir Ísalp Re: svar: Afslættir Ísalp

#50114
1704704009
Meðlimur

Byrjum á Ljósmyndavörum: Ég talaði persónulega við þá og fékk þennan afslátt með glöðu geði þeirra. Skil hreinlega ekki þennan viðsnúning.

Everest: Sama þar.

Útilíf: Talaði við Gerði framkvæmdastjóra og ekki var nú tregðunni fyrir að fara hjá henni, frekar en öðrum þegar falast var eftir afslætti.

Þessar frásagnir koma því vægast sagt á óvart. Auk þess sem ég hef notað mitt kort án vandræða. Heilræði: Sýnið kortin og fáið ykkar afslátt eins og um var samið og hananú.