Re: svar: afkynjun karla

#51091
0801667969
Meðlimur

Ef ég man rétt þá sýna nýlegar ritrýndar rannsóknir að Y litningurinn (karl er XY en konur XX) sé á fallanda fæti og muni hugsanlega hverfa í náinni framtíð. Þessi litningur er óttalega lítill og ræfilslegur samanborið við aðra litninga t.d. X litninginn. Karlkyns ÍSALP félagar munu því hugsanlega hverfa áður en langt um líður.
Þessi þróun mun væntanlega einfalda ýmis vandamál í nútíma samfélgi t.d. launmisrétti en ég er ekki viss um að það verði neitt skemmtilegra að lifa.

Kv. Árni Alf.