Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52659
Páll Sveinsson
Participant

Svo ég vitni í ársrit ÍSALP 93. (ótrúleg heimldarit)

Norðurveggirnir þrír voru klifnir á einum deigi (27 mars 1993) af Páli Sveinsyni og Guðmund Helga Christensen. Fyrst fóru þeir Heiðarhorn (jónsgil) síðan Skarðshorn (Dreyri) og enduðu á Skessuhorni (Eystri gróf). Ferðin tók 12 klst. til og frá Reykjavík!

Svona er þetta skráð í ársritinu.

Óli er greinilega með ofurmynni. Jú það var glæra harðfeni og Súkkan sparaði okkur nokkur skrefin.

Það er nú farið að fenna aðeins yfir nákvæmar tímasetningar en eftir einna eða tvær ölkrúsir með Helga ryfjast þetta örugglega upp.

kv.
Palli