Re: svar: Aðstæður á landinu

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður á landinu Re: svar: Aðstæður á landinu

#51532
2401754289
Meðlimur

Muna bara eftir snjófl.aðstæðum! Fór víst eitt í Fjörðum (eða hvað þetta heitir) undan skíðamönnum á leið upp hrygg sem var 3.5 að stærð (nóg til að breyta littlu þorpi). Svo líka Hlíðarfjallsflóðið. Bara að minna á þetta svo að fólk sleppi sér ekki í kæruleysi!
Annars var líka fínt fræi frá miðskálanum í Tindfjöllum um helgina en með hlýnandi veðri bráðnar neðsti snjórinn hratt.
It still out there…farið varlega en djarflega!
freon