Re: svar: …

#48651
0902703629
Meðlimur

Í bókinni „How to shit in the Woods“ eftir Kathleen Meyer, má finna kaflann „How not to pee in your Boots“, sem einungis er ætlaður konum. Þar má finna ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir konur um hvernig best er að bera sig að. Þarna kemur Meyer með góðar ráðleggingar varðandi stellingar, staðsetningar og framlengingar.

Kveðja,
Kristín